Fara í innihald

Ríkistrúarbrögð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ríkiskirkja)
Kort yfir lönd sem hafa opinber ríkistrúarbrögð.
  Mótmælendatrú
(felur í sér anglikanisma)
  Íslam
  Sjía

Ríkistrúarbrögð eru trúarbrögð sem ríkisvaldið styður. Þótt ríki hafi opinber trúarbrögð, og sé ekki veraldlegt, er það ekki endilega klerkaveldi. Hugtökin þjóðkirkja eða ríkiskirkja eru oft mikið notuð, en það felur í sér að kirkjur eru studdar af ríkinu. Slíkar kirkjur eru ekki endilega undir stjórn ríkisins, en gætu verið fjármögnuð að hluta til eða fullkomlega af ríkinu. Ennfremur er ríkið ekki endilega undir stjórn kirkjunnar.

Umfang og eðli stuðnings ríkis við trúarbrögð eru mismunandi eftir löndum. Einfaldasta fyrirkomulag stuðnings er áhersla á ákveðin trúarbrögð (með eða án fjárhagslegs stuðnings) ásamt trúfrelsi. Strangasta fyrirkomulagið getur falið í sér bann á öllum trúarbrögðum nema þeim opinberu.

Einu ríkistrúarbrögðin í dag eru kristni, íslam og búddismi.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.