Quadratrix Hippíasar
Útlit
(Endurbeint frá Quadratrix Hippiasar)
Quadratrix Hippíasar, eða ferningsmargliða Hippíasar, er stærðfræðilegt fall sem er hannað með það í huga að finna þrískiptingu horns eða til þess að finna ferning með sama flatarmál og tiltekinn hringur. Þó svo að ferningun hrings sé ógerleg, þá er hægt að þrískipta horni með ferningsmargliðunni.
Fallið er skilgreint svo:
eða í pólhnitum: