Fara í innihald

Q (tímarit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Q Magazine)

Q var tónlistartímarit í Bretlandi sem var stofnað árið 1986 og gaf út tölublað mánaðalega. Seinasta útgáfan var gefin út í júlí 2020.

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.