Fara í innihald

Púpa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Púpa aldinborrans

Púpa (hýðisormur eða útklekingur) er eitt þróunarstig skordýra og er millistig milli lirfu og fullþroskaðs dýrs hjá skordýrum sem búa við algjöra myndbreytingu. Þegar skordýrið púpar sig, fer það í einhverskonar híði til að ummyndast og leggst stundum um leið í tímabundinn dvala. Silkiormarnir spinna utan um sig hýði úr þráðum (silki) og verða síðan að fiðrildum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.