Pungó og Daisy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pungó og Daisy var framsækin pönkhljómsveit sem starfaði í Reykjavík á árunum 1982-83. Liðsmenn hennar voru Skúli Gautason (söngur og bassi), Veturliði Óskarsson (gítar og söngur) og Kjartan Kjartansson (trommur). Hljómsveitin kom m.a. fram á Melarokki 1982 og á útihátíðinni í Atlavík sama ár.