Fara í innihald

Prató

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Prato)
Dómkirkja Prato .

Prato er borg og sveitarfélag í Toskana, 17 kílómetrum norðvestur af Flórens. Hún varð mikilvæg iðnaðarborg eftir sameiningu Ítalíu á 19. öld. Íbúar eru 195.000 (2020).