Fara í innihald

Pollurinn (Akureyri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pollurinn frá Vaðlareit.

Pollurinn er innsti hluti Eyjafjarðar gegnt Akureyri. Hann er vinsælt útivistarsvæði og þá sérstaklega yfir sumartímann.[1] Pollurinn var oft kallaður matarkista Akureyrar, meðal annars vegna síldarinnar sem þangað gekk inn.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Pollurinn“. Upplifðu Norðurland. Markaðsstofa Norðurlands. Sótt 20. október 2024.
  2. „Matarkistan Pollurinn og Niðursuðuverksmiðjan“. akureyri.net. 16. maí 2024. Sótt 20. október 2024.