Polemon (aðgreining)
Útlit
Polemon eða Pólemon getur átt við:
- Polemon 1., konung í Pontos.
- Polemon 2., konung í Pontos.
- Polemon frá Aþenu, platonskan heimspeking og fjórða skólastjóra Akademíunnar
- Polemon (stóumaður), stóískan heimspeking og landfræðing
- Marcus Antonius Polemon, ræðumann frá 2. öld e.Kr.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Polemon (aðgreining).