Fara í innihald

Plötumerki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kálfur með gul plötumerki með einstaklingsnúmeri, landi og búsnúmeri
Kind með blátt plötumerki með einstaklingsnúmeri, búsnúmeri (faldar upplýsingar eru: IS fyrir Ísland og YD fyrir Yfirdýralæknisembættið). Á Íslandi tíðkast að nota ólíka liti milli varnarhólfa.

Plötumerki eða eyrnamerki er plast- eða álmerki sem er sett í eyru búfjár til að aðgreina það frá öðrum og svo hægt sé að sanna eignarrétt. Á eyrnamerkjum koma fram upplýsingar á borð við einstaklingsnúmer, búsnúmer, land og stundum fleiri upplýsingar. Sum plötumerki hafa innbyggða örflögu sem auðveldar aflestur með örmerkjalesara.

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.