Fara í innihald

Asíugreni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Picea schrenkiana)
Picea schrenkiana
Asíugrenisskógur við Kaindy vatn, suðaustur Kazakhstan
Asíugrenisskógur við Kaindy vatn, suðaustur Kazakhstan
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
Picea schrenkiana

Tvínefni
Picea schrenkiana
Fisch. & C.A. Mey.

Picea schrenkiana[2][3][4][5] eru sígræn tré sem var lýst af Fisch. og Carl Anton von Meyer. Picea schrenkiana er í Þallarætt.[6][7] Það vex í fjöllum Mið-Asíu í 1.200–3.500 metra hæð.

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[6]

  • P. s. schrenkiana
  • P. s. tianschanica

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. A. Farjon (2010). "Picea schrenkia". IUCN Red List of Threatened Species. 2010. Retrieved 10 December 2014.
  2. Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
  3. Bean, W.J., 1980Trees and shrubs hardy in the British Isles, ed. 8, Vols. 1-4 John Murray, London
  4. Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
  5. Fisch. & C.A. Mey., 1842 In: Bull. Sci. Acad. Imp. Sci. Saint-Pétersbourg 10: 254.
  6. 6,0 6,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Catalogue of Life. 2014.
  7. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.