Fara í innihald

Philadelphia-sýsla (Pennsylvaníu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Philadelpha-sýsla er sýsla í Pennsylvaníu, Bandaríkjunum sem nær yfir sama svæði og borgin Philadelphia. Sýslan er ein af þremur sem William Penn stofnaði árið 1682.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.