Philadelphia-sýsla, Pennsylvaníu
Jump to navigation
Jump to search
Philadelpha-sýsla er sýsla í Pennsylvaníu, Bandaríkjunum sem nær yfir sama svæði og borgin Philadelphia. Sýslan er ein af þremur sem William Penn stofnaði árið 1682.