OSI lagakerfið
Útlit
(Endurbeint frá OSI)
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
OSI stendur fyrir Open Systems Interconnection. OSI kerfið er notað sem viðmið varðandi net og protocola. Kerfið skiptir virkni protocola niður, svo segja má að hvert protocol vinni í ákveðnu lagi.
Í kerfinu er að finna sjö reglur, eða segja má að það skiptist niður í sjö lög.
- 1. Physical—Fyrsta lagið (physical layer) skilgreinir alla rafmagns og efnislegar upplýsingar um tæki.
- Sér um vírana / Ljós.
- Hvaða pinnar fara hvert.
- Spennur á vírum.
- Tengistykki
- Kóðun, T.d. RJ45, Skilgreining pinna
- Hubbar vinna í þessu lagi.
- 2. Data Link—Annað lagið (Data Link Layer) gefur hagnýta leiðir til að færa gögn milli net-eininga og til að skynja og mögulega leiðrétta villur sem geta komið upp í fyrsta laginu.
- 802.3/802.2, Hdls (serial), Framerelay, PPP, ATM, FDDI,
- Villu skynjun og “leiðrétting”
- Mac heimilsföng
- Sér um að skilgreina og senda gögn á einn einstakan miðil t.d. Íðnet (ethernet) eða serial.
- Svissar vinna í þessu lagi.
- 3. Network
- Huglæg heimilsföng (ip) (logical addressing), stundum kallað IP lagið.
- Routerar vinna að mestu á þessu lagi.
- Í þessulagi er litið á netkerfið sem stærðfræðilegt net þar sem routerar og tölvur (eða öll tæki með IP tölu) eru hnútar (e. node) og tengingar milli þeirra eru leggir (e. edge).
- Routerar nota svoköllaða routing reiknirit (e. algorithm) til að finna hvaða leið er best að senda pakka (datagram) um netið.
- 4. Transport
- TCP, UDP
- Áreiðanlegur og óáreiðanlegur sendingar máti.
- Hérna er Error Recovery, Búta niður stóra segment og setja saman í sömubúta á hinum endanum.
- 5. Session
- Skilgreinir hvernig á að byrja, stjórna og enda samtöl.
- Athugar heilindi gagna, t.d. þegar þið takið út úr hraðbanka, má bankinn ekki merkja að þið séuð búin að fá pening fyrr en hann er búinn að staðfesta seðlarnir hafi verið fjarlægðir og komnir í ykkar hendur.
- Skilgreinir hvað tilheyrir hvaða flæði og hvenær eitthvað er búið svo hægt sé að staðfest enda á samskiptum svo hægt sé að byrja ný.
- 6. Presentation
- Hvernig g-gn eru túlkuð/skilgreind
- Dæmi : Jpeg,ASCII
- Encryption
- 7. Application
- Tenging milli nets og forrita
- T.d. Telnet, HTTP, SMTP, POP og IMAP.
Stundum eru notuð einfölduð lagkerfi. Algengast er að nota þá 5 lög og sleppa session og presentation lögunum og láta þjónustur þeirra vera valfríar í Application laginu.