Fara í innihald

Þverkraftur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Normalkraftur)
Fn táknar þverkraftinn.

Þverkraftur (einnig normal-kraftur) er kraftur í eðlisfræði táknaður með (og stundum N eða n) en hann er hornréttur á það yfirborð sem hann snertir. Hann er þáttur snertikrafts yfirborðs t.d. gólfs eða veggs.