Fara í innihald

Luminate

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nielsen Soundscan)
Merki Luminate

Luminate (áður þekkt sem Nielsen SoundScan, Nielsen Music Products og MRC Data) er gagnasafn upplýsinga um sölu tónlistar, stofnað árið 1991 af Mike Fine og Mike Shalett. Gögn eru tekin saman vikulega og eru gerð aðgengileg hvern sunnudag (fyrir sölu hljómplatna) og hvern mánudag (fyrir sölu laga) til áskrifenda. Meðal þeirra eru plötufyrirtæki, útgáfufyrirtæki, smásölur, kvikmynda og sjónvarpsfélög, og umboðsmenn listamanna. Luminate er heimild sölutalna fyrir Billboard vinsældalistana.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.