Fara í innihald

New Line Cinema

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

New Line Film Productions Inc. oftast kallað New Line Cinema er bandarískur kvikmyndaframleiðandi stofnaður árið 1967. Fyrirtækið varð dótturfyrirtæki Time Warner árið 1996. Það var sameinað Warner Bros. árið 2008 eftir vonbrigði með fjárhagslega útkomu kvikmyndarinnar Gyllti áttavitinn.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „History of New Line Cinema, Inc. – FundingUniverse“. FundingUniverse.com. Sótt 10. desember 2021.
  2. „Dial 'D' for disaster: The fall of New Line Cinema“. The Independent (enska). 15. apríl 2008. Sótt 10. desember 2021.
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.