Víðivarta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Nectria coryli)
Víðivarta
Vörtusveppur á víði, hugsanlega víðivarta, en nákvæm tegundagreining er óviss.
Vörtusveppur á víði, hugsanlega víðivarta, en nákvæm tegundagreining er óviss.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Skjóðusveppir (Sordariomycetes)
Ættbálkur: Trjábeðjubálkur (Hypocreales)
Ætt: Blóðvörtuætt (Nectriaceae)
Ættkvísl: Blóðvörtur (Nectria)
Tegund:
Víðivarta (N. coryli))

Tvínefni
Nectria coryli
Fuckel[1]

Víðivarta (fræðiheiti: Nectria coryli) er tegund asksvepps af blóðvörtuætt (Nectriaceae). Víðivarta hefur fundist á Íslandi, en aðeins á gulvíði í Reykjavík.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.