Fara í innihald

Nauðhyggja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nauðhyggja eða löghyggja er sú heimspekilega kenning að allt sem gerist, þar með taldar mannlegar athafnir, ráðist af undanfarandi orsökum. Samkvæmt kenningunni eru engar tilviljanir. Kenningin vekur upp spurningar um frelsi viljans. Samkvæmt svokallaðri „harðri nauðhyggju“ er frelsi viljans tálsýn en þeir sem aðhyllast svokallaða „mjúka nauðhyggju“ telja að frjáls vilji sé samrýmanlegur nauðhyggju.

Heimildir og ítarefni

[breyta | breyta frumkóða]
  • Atli Harðarson, „Frjáls vilji”, Afarkostir, (Háskólaútgáfan: Reykjavík, 1995).
  • Atli Harðarson, „Vélin maður”, Afarkostir, (Háskólaútgáfan: Reykjavík, 1995).
  • Bobzien, Susanne, Determinism and Freedom in Stoic Philosophy (Oxford: Oxford University Press, 1998).
  • Stanford Encyclopedia of Philosophy:Causal Determinism
  • „Berum við ábyrgð á eigin gerðum ef hægt er að spá fyrir um þær?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.