Fara í innihald

Mýósín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Myosin)

Mýósín er ætt hreyfivirkra prótína (e. motor proteins). Flest mýósín hafa bæði haus og hala. Hausinn getur hreyfst fyrir tilstilli krafts sem myndast við ATP vatnsrof. Halinn getur svo meðal annars bundist öðrum sameindum svo að mýósínið beri þær með sér.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.