Meðferðarheimili

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Meðferðarheimili eru stofnanir sem hafa það hlutverk að taka til sín einstaklinga sem eiga við einhverskonar vandamál að stríða, hlúa að þeim, byggja þá upp og koma aftur út í samfélagið. Tilgangurinn er ekki alltaf að einstaklingarnir séu heilbrigðir þegar þeir koma út í samfélagið - þó að það sé auðvitað alltaf markmið, en markmiðið er að einstaklingarnir geti séð um sjálfa sig og geti byggt sjálfa sig upp til að lifa betra lífi.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.