Fara í innihald

Martialis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Martíalis)
Martialis

Marcus Valerius Martialis (1. mars 40 - um 102) var rómverskt skáld frá skattlandinu Hispaniu. Martialis samdi tólf bækur af eftirmælum, sem komu út í Róm á árunum 86 til 103, á valdatíma Domitíanusar, Nervu og Trajanusar. Eftirmælin eru stutt kvæði undir elegískum hætti, sem oftar en ekki fela í sér hnitmiðaða og hárbeitta ádeilu á bæði samfélag og samborgara.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.