Markaðssetning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Markaðsetning)
Jump to navigation Jump to search

Markaðssetning er regnhlífarhugtak sem nota má til að lýsa allri þeirri starfsemi sem fyrirtæki eða samtök taka þátt í til að koma hugmynd, vöru eða þjónustu á framfæri. Kjarni markaðssetningar er að greina og svara þörfum viðskiptavinarins og snertir marga þætti í rekstri fyrirtækja svo sem vöruþróun, markaðsrannsóknir, verðlagningu, vörudreifingu, samkeppni, auglýsingar, almannatengsl og margt fleira.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.