Varró
Útlit
(Endurbeint frá Marcus Terentíus Varró)
Marcus Terentius Varro, víðast þekktur undir nafninu Varró, (116 f.Kr. – 27 f.Kr.) var rómverskur fræðimaður og rithöfundur, sem Rómverjar kölluðu „lærðasta mann Rómaveldis“.
Rit
[breyta | breyta frumkóða]Varró samdi meira en 400 ritverk um ævina en einungis tvö eru varðveitt. Brot eru varðveitt úr sjötíu verkum öðrum. Varðveitt eru verkin:
- De lingua latina libri XXV (eða Um latneska tungu í 25 bókum)
- Rerum rusticarum libri III (eða Sveitamál í þremur bókum)