Fara í innihald

Magnesía við Meander

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magnesía við Meander (forngríska: Μαγνησία, Magnēsía, Magnesia ad Mæandrum) var grísk fornaldarborg á Anatólíuskaganum (núverandi Tyrklandi). Magnesía við Meander stóð ekki langt frá þar sem nú er borgin Germencik, eða nánar tiltekið á veginum á milli Ortaklar og Söke, nálægt þorpinu Tekin.

Tvö málmefni eru kenndi við borgina, seguljárnsteinn (magnetite) og magnesín (magnesíum). [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.