1163
Útlit
(Endurbeint frá MCLXIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1163 (MCLXIII í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Brandur Sæmundsson var vígður Hólabiskup.
- Bygging Notre Dame hófst í París.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Loftur Sæmundsson, prestur í Odda á Rangárvöllum (f. um 1090).