Lýsigögn
Útlit
Lýsigögn er tvírætt hugtak sem getur annars vegar átt við formgerð gagnakerfa (structural metadata) eða, eins og oftar er tilvikið, lýsingu á tilteknum gögnum (eða „gögn um gögn“). Með formgerð gagnakerfa er átt við að hönnuð sé grind, til þess að halda utan um gögn eins og í tilviki gagnagrunna. Tilgangur lýsigagna er að auðvelda notanda að finna þau gögn sem hann leitar að.
Lýsigögn eru því aðskilin eiginlegu gögnunum, til lýsingar á þeim. Þau eru samansafn eiginleika sem hafa ákveðin gildi.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Introduction to Metadata (Getty Research Institute)
- Metadata for Digital Collections - A How-To-Do-It Manual By Steven J. Miller Companion Website
- Planning for Metadata: the Quick Tour, grein eftir Jody Perkins bókasafnsfræðing. Birtist í vefritinu Against the GrainGeymt 9 september 2011 í Wayback Machine í febrúar 2007.
- Planning and Implementing a Metadata-Driven Digital Repository, grein eftir Michael Chopey
- Rafbækur og rafræn dreifing texta, grein úr Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Félags- og mannvísindadeild eftir Óla Gneista Sóleyjarson