Fara í innihald

Skapafarði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Limfarði)

Skapafarði (fræðiheiti: smegma, umritun á gríska orðinu σμήγμα sem þýðir sápa), einnig nefndur reður- eða limfarði eða óformlega forhúðarostur í tilviki karlmanna. Er samblanda af afflögnuðum þekjuvefsfrumum, húðfitu og raka sem sterk lykt og bragð er af og safnast fyrir undir forhúð karldýra og í sköpum kvendýra. Skapafarði myndast á kynfærum allra spendýra.