Fara í innihald

Legghlífar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Legghlífar eru klæðnaður sem hlífir neðri hluta lærleggs og skóm. Áður fyrr voru legghlífar gerðar úr leðri en nú eru legghlífar hluti af útivistarbúnaði og oft úr plastefni með vatnsvörn sem hleypir út raka og með teygjum um ökkla og kálfa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.