Lýrufuglar
Útlit
(Endurbeint frá Lýrufugl)
Lýrufuglar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Skartlýrufugl (Menura novahollandiae)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Lýrufuglar (fræðiheiti: Menuridae) eru ætt spörfugla, sem telur aðeins tvær tegundir, skartlýrufugl (Menura novahollandiae) og prinslýrufugl (Menura alberti) sem báðar lifa í Ástralíu. Stundum eru lýrufuglar flokkaðir í sér undirættbálk ásamt kjarrhölum. Á mörgum myndum af skartlýrufuglum eru þeir með stélfjaðrinnar upp eins á páfugli en í raun leggja þeir þær alveg yfir sig. Skartlýrufuglar herma stundum eftir hljóðum. Lýrufuglar voru lengi veiddir vegna fjaðranna og eru þeir núna sjaldgæfir. Lítið er vitað um hinn mannfælna prinslýrufugl.