Fara í innihald

Tíðasta gildi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Líklegasta gildi)

Tíðasta gildi, algengasta gildi,[1] líklegasta gildi[1] eða kryppugildi er tölfræðileg aðferð til að finna út miðsækni í þýði. Tíðasta gildið er það gildi í þýði sem er algengast á talnabili. Séu tvö eða fleiri gildi sem eru jafn tíð á talnabili eru þau öll tilgreind sem tíðastu gildin.

Í úrtakinu [1, 3, 6, 6, 6, 6, 7, 7, 12, 12, 17] kemur gildið 6 fjórum sinnum fyrir og er því tíðasta gildið.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tölfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.