Gildissvið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kyrrlegt gildissvið)

Gildissvið[1] er hugtak í forritun sem vísar til þess hluta forrits þar sem skilgreining á breyta eða kennimerkja (e. identifier) er gild.[1]

Til eru mismunandi tegundir gildissviða eins og kviklegt gildissvið (e. dynamic scope) eða kyrrlegt gildissvið (e. static scope).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 gildissvið[óvirkur tengill] á Tölvuorðasafninu
  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.