Krybba
Útlit
(Endurbeint frá Krybbur)
Gryllidae | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
The common black cricket, Gryllus assimilis
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Krybbur, í ættinni Gryllidae eru skordýr sem eru skyld engisprettum. Búkur krybbna er nokkuð flatur og hafa þær langa fálmara. Til eru um 900 tegundir krybbna í heiminum. Krybbur lifa á milli 55. breiddargráðanna og er fjölbreytileikinn er mestur í hitabeltislöndum. Sumar krybbur geta flogið en margar eru ófleygar. karldýrin gefa frá sér hávært hljóð til að laða að kvendýrin með því að núa saman framvængjunum.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Krybbaætt - Náttúrufræðistofnun Geymt 3 nóvember 2018 í Wayback Machine