Kristilega sósíalsambandið
Útlit
Kristilega sósíalsambandið í Bæjaralandi Christlich-Soziale Union in Bayern | |
---|---|
Leiðtogi | Markus Söder |
Aðalritari | Markus Blume |
Stofnár | 1945 |
Höfuðstöðvar | München, Bæjaralandi, Þýskalandi |
Félagatal | 137.010 (2021)[1] |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
Íhaldsstefna, kristileg lýðræðishyggja, bæversk héraðshyggja |
Einkennislitur | Blár |
Sæti á sambandsþinginu (bæversk sæti) | |
Sæti á sambandsráðinu (bæversk sæti) | |
Sæti á bæverska landsþinginu | |
Sæti á Evrópuþinginu | |
Vefsíða | csu.de |
Kristilega sósíalsambandið (þýska: Christlich-Soziale Union) í Bæjaralandi (CSU) er stjórnmálaflokkur í þýska sambandslandinu Bæjaralandi. Flokkurinn ræður ríkjum í fylkinu og er einn af stærstu flokkum Þýskalands. Hann er talinn vera mið hægri flokkur. Flokkurinn er systurflokkur Kristilega lýðræðissambandsins í Þýskalandi (CDU), og saman eru flokkarnir kallaðir Sambandsflokkarnir (Unionsparteien) eða Sambandið (Union).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „73.000 – FDP verzeichnet starkes Mitglieder-Wachstum“. welt (þýska). 17. október 2021.