Fara í innihald

Hamar (verkfæri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Klaufhamar)
Klaufhamar

Hamar, einnig oft nefndur klaufhamar, er áhald sem notað er til að reka nagla í tré eða önnur efni til að festa saman fleiri en einn hlut. Einnig eru hamrar notaðir til ýmissa annarra hluta, svo sem að draga út nagla, brjóta hluti, ná hlutum í sundur eða festa þá saman. Hamrar eru með algengustu og fjölhæfustu verkfærum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.