Skammtasmug

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skammtasmug[1] er sá eiginleiki agna að geta ferðast í gegnum svæði sem krefst meiri orku en svo að þær gætu það samkvæmt sígildri eðlisfræði.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Morgunblaðið 1997
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.