„Catullus“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Fjarlægi: hu:Caius Valerius Catullus
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: es:Gayo Valerio Catulo
Lína 18: Lína 18:
[[en:Catullus]]
[[en:Catullus]]
[[eo:Katulo]]
[[eo:Katulo]]
[[es:Cayo Valerio Catulo]]
[[es:Gayo Valerio Catulo]]
[[eu:Katulo]]
[[eu:Katulo]]
[[fi:Catullus]]
[[fi:Catullus]]

Útgáfa síðunnar 25. janúar 2011 kl. 04:07

Gaius Valerius Catullus

Gaius Valerius Catullus, þekktastur sem Catullus (um 84 f.Kr. — um 54 f.Kr.) var eitt af áhrifamestu skáldum Rómaveldis á 1. öld f.Kr. Catullus var meðal hinna svonefndu ungskálda eða neoteroi. Helstu fyrirmyndir þeirra voru grísk skáld, einkum skáld frá helleníska tímanum á borð við Kallímakkos, og lýrísk skáld á borð við Saffó.[1]

Neðanmálsgreinar

  1. Geir Þ. Þórarinsson, „Hvaða áhrif hafði grísk menning á hina rómversku?“. Vísindavefurinn 8.11.2005. http://visindavefur.hi.is/?id=5389. (Skoðað 22.1.2007).
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.