„Hulduefni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Shb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Tumeaine
Lína 22: Lína 22:
[[eo:Malluma materio]]
[[eo:Malluma materio]]
[[es:Materia oscura]]
[[es:Materia oscura]]
[[et:Tumeaine]]
[[eu:Materia ilun]]
[[eu:Materia ilun]]
[[fa:ماده تاریک]]
[[fa:ماده تاریک]]

Útgáfa síðunnar 1. október 2010 kl. 14:54

Hulduefni er óstaðfest tilgáta um efni sem endurvarpar ekki ljósiorku sem talið er að um 23% af alheiminum sé gerður úr.

Hulduefni er talið liggja í hjúp umhverfis Vetrarbrautina. Hulduefni mælist vegna þyngdaráhrifa þess á allt efni. Svo virðist sem vetrarbrautir haldist saman vegna hulduefnisins. Snúningur Vetrarbrautarinnar er ein helsta sönnun fyrir tilvist hulduefnis því ferð stjarnanna umhverfis miðjuna kemur ekki saman við útreikninga um massa efnis í henni.

Tengill

  • Stjörnufræðivefurinn: Hulduefni
  • „Er til efni sem er ósýnilegt en hefur samt þyngd?“. Vísindavefurinn.
  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.