„Kristjana Friðbjörnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
Ritdómar
Haukurth (spjall | framlög)
Endurskrifaði upphaf
Lína 1: Lína 1:
'''Kristjana Friðbjörnsdóttir''' (fædd [[11. janúar]] [[1976]] í [[Reykjavík]]) er íslenskur [[rithöfundur|barnabókahöfundur]]. Sjö bækur hafa verið gefnar út eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur og eru þrjár þeirra um einkaspæjarann [[Fjóli Fífils|Fjóla Fífils]] og fjórar um ólátabelginn [[Ólafía Arndís|Ólafíu Arndísi]].
'''Kristjana Friðbjörnsdóttir''' (fædd 11. janúar 1976 í Reykjavík) er íslenskur barnabókahöfundur. Sjö bækur hafa verið gefnar út eftir Kristjönu og eru þrjár þeirra um einkaspæjarann Fjóla Fífils og fjórar um ólátabelginn Ólafíu Arndísi. Kristjana lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999. Hún hefur starfað sem, rithöfundur og unnið að námsgagnagerð.

Kristjana lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999. Hún starfaði sem grunnskólakennari um árabil en vinnur nú sem rithöfundur og hannar námsefni fyrir námsgagnaveituna [[123skóli]].<ref>{{vefheimild|höfundur=Forlagið|titill=Kristjana Friðbjörnsdóttir|url=http://forlagid.is}}</ref><ref>{{vefheimild|höfundur=Literature|titill=Literature.is|url=http://literature.is}}</ref><ref>{{vefheimild|höfundur=Landogsaga.is|titill=Landogsaga.is|url=http://Landogsaga.is}}</ref><ref>{{vefheimild|höfundur=Bókaormar|titill=Bókaormar.khi.is|url=http://bokaormar.khi.is/}}</ref>


== Ferill ==
== Ferill ==

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2021 kl. 11:43

Kristjana Friðbjörnsdóttir (fædd 11. janúar 1976 í Reykjavík) er íslenskur barnabókahöfundur. Sjö bækur hafa verið gefnar út eftir Kristjönu og eru þrjár þeirra um einkaspæjarann Fjóla Fífils og fjórar um ólátabelginn Ólafíu Arndísi. Kristjana lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1996 og B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands árið 1999. Hún hefur starfað sem, rithöfundur og unnið að námsgagnagerð.

Ferill

Útgefnar bækur

  • Fjóli Fífils: Skuggaúrið (2007)
  • Fjóli Fífils: Lausnargjaldið (2008)
    • Ritdómur: Hrund Ólafsdóttir. „Teiknimyndahúmor“, Lesbók Morgunblaðsins, 15. nóvember, 2008.
    • Ritdómur: Hildur Heimisdóttir. „Galsi og hraði“, Fréttablaðið, 23. desember, 2008.
  • Fjóli Fífils: Sverð Napóleons (2009)
  • Flateyjarbréfin (2010)
    • Ritdómur: Ingveldur Geirsdóttur. „Viðburðaríkt sumar í Flatey“, Morgunblaðið, 26. nóvember, 2010.
    • Bókin hlaut Barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar 2011.[1]
  • Lífsreglur Ólafíu Arndísar (2013)

Verðlaun og viðurkenningar

Heimildir

  1. Flateyjarbréfin fá barnabókaverðlaun menntaráðs 2011“, Morgunblaðið, 21. apríl, 2011.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.