„VGA-kort“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 40 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q17194
Comp.arch (spjall | framlög)
Réttur tengill; hefur færst hjá tos.sky.is... Ætti kannski að breyta heyti í VGA (fyrir upplausninga/tengið); sjalnast um "kort" að ræða núna, ekki sér, bara á móðurborði.
Lína 1: Lína 1:
:''„VGA“ vísar hingað. Til að sjá aðrar merkingar má sjá „[[VGA (aðgreiningarsíða)|aðgreiningarsíðuna fyrir VGA]]“.''
:''„VGA“ vísar hingað. Til að sjá aðrar merkingar má sjá „[[VGA (aðgreiningarsíða)|aðgreiningarsíðuna fyrir VGA]]“''


[[Image:VGA port.jpg|thumb|[[D-subminiature|DE15F]] [[VGA tengill|VGA tengi]] á tækinu sem sendir myndina.]]
[[Image:VGA port.jpg|thumb|[[D-subminiature|DE15F]] [[VGA tengill|VGA tengi]] á tækinu sem sendir myndina]]
[[Image:VGA Stecker.jpg|thumb|[[D-subminiature|DE15M]] [[VGA tengill]] á [[birtir|birtinum]].]]
[[Image:VGA Stecker.jpg|thumb|[[D-subminiature|DE15M]] [[VGA tengill]] á [[birtir|birtinum]] ]]


'''VGA-kort''',<ref name="tos">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/7150/ ''VGA-litaspjald''] á Tölvuorðasafninu</ref> '''VGA-litspjald'''<ref name="tos" /> eða '''VGA-spjald'''<ref name="tos" /> þar sem ''VGA'' stendur fyrir ''Video Graphics Array'' er [[vélbúnaður|vélbúnaðarbirtir]] sem leit fyrst dagsins ljós með IBM PS/2 tölvunum árið 1987<ref>{{vefheimild|titill=Chronology of IBM Personal Computers|url=http://www.islandnet.com/~KPOLSSON/ibmpc/ibm1987.htm}}</ref>, en í gegnum drykklanga notkun getur þetta átt við nokkra hluti, eins og [[flaumrænn rafbúnaður|analog]] [[stuðull fyrir tölvubirti|stuðul fyrir tölvubirti]], 15-pinna [[D-subminiature]] [[VGA tengill|VGA tengil]], eða upplausnina 640&times;480. Þessari upplausn hefur verið skipt út fyrir betri upplausnir í [[einkatölva|einkatölvum]], en hún er orðin vinsæl upplausn á færanlegum tækjum.<ref>{{vefheimild|titill=Windows Mobile 6 phone boasts VGA display |url=http://www.windowsfordevices.com/news/NS8938458011.html}}</ref>
'''VGA-kort''',<ref name="tos">[http://tos.sky.is/word/isl/7412/ ''VGA-litaspjald''] á Tölvuorðasafninu</ref> '''VGA-litspjald'''<ref name="tos" /> eða '''VGA-spjald'''<ref name="tos" /> þar sem ''VGA'' stendur fyrir ''Video Graphics Array'' er [[vélbúnaður|vélbúnaðarbirtir]] sem leit fyrst dagsins ljós með [[IBM PS/2]] tölvunum árið 1987,<ref>{{vefheimild|titill=Chronology of IBM Personal Computers|url=http://www.islandnet.com/~KPOLSSON/ibmpc/ibm1987.htm}}</ref> en í gegnum drykklanga notkun getur þetta átt við nokkra hluti, eins og [[flaumrænn rafbúnaður|analog]] [[stuðull fyrir tölvubirti|stuðul fyrir tölvubirti]], 15-pinna [[D-subminiature]] [[VGA tengill|VGA tengil]], eða upplausnina 640&times;480. Þessari upplausn hefur verið skipt út fyrir betri upplausnir í [[einkatölva|einkatölvum]], en hún er orðin vinsæl upplausn á færanlegum tækjum.<ref>{{vefheimild|titill=Windows Mobile 6 phone boasts VGA display |url=http://www.windowsfordevices.com/news/NS8938458011.html}}</ref>


==Heimildir==
==Heimildir==

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2019 kl. 23:34

„VGA“ vísar hingað. Til að sjá aðrar merkingar má sjá „aðgreiningarsíðuna fyrir VGA
DE15F VGA tengi á tækinu sem sendir myndina
DE15M VGA tengill á birtinum

VGA-kort,[1] VGA-litspjald[1] eða VGA-spjald[1] þar sem VGA stendur fyrir Video Graphics Array er vélbúnaðarbirtir sem leit fyrst dagsins ljós með IBM PS/2 tölvunum árið 1987,[2] en í gegnum drykklanga notkun getur þetta átt við nokkra hluti, eins og analog stuðul fyrir tölvubirti, 15-pinna D-subminiature VGA tengil, eða upplausnina 640×480. Þessari upplausn hefur verið skipt út fyrir betri upplausnir í einkatölvum, en hún er orðin vinsæl upplausn á færanlegum tækjum.[3]

Heimildir

  1. 1,0 1,1 1,2 VGA-litaspjald á Tölvuorðasafninu
  2. „Chronology of IBM Personal Computers“.
  3. „Windows Mobile 6 phone boasts VGA display“.