„Dráttarvél“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AsgeirH (spjall | framlög)
m Leiðrétting á innsláttarvillu, "r" vantaði í "dráttarvél".
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Modern-tractor.jpg|thumb|Nútíma dráttarvél]]
[[Mynd:Modern-tractor.jpg|thumb|Nútíma dráttarvél]]
'''Dráttarvél''' (eða '''traktor''') er vélknúið [[ökutæki]], sem er aðallega notað til dráttar og til að knýja annað tæki, til dæmis vagna, jarðvinnslutæki, sláttuvélar og fleira. Dráttarvélar eru mikið notaðar við landbúnaðarstörf og sömuleiðis til dæmis við garðrækt í borg.
'''Dráttarvél''' (eða '''traktor''') er vélknúið [[ökutæki]], sem er aðallega notað til dráttar og til að knýja annað tæki, til dæmis vagna, jarðvinnslutæki, sláttuvélar og fleira. Dráttarvélar eru mikið notaðar við landbúnaðarstörf og sömuleiðis til dæmis við garðrækt í borg. trakor er fyrir letinga eins og þú.


== Nýyrði ==
== Nýyrði ==

Útgáfa síðunnar 19. október 2016 kl. 13:29

Nútíma dráttarvél

Dráttarvél (eða traktor) er vélknúið ökutæki, sem er aðallega notað til dráttar og til að knýja annað tæki, til dæmis vagna, jarðvinnslutæki, sláttuvélar og fleira. Dráttarvélar eru mikið notaðar við landbúnaðarstörf og sömuleiðis til dæmis við garðrækt í borg. trakor er fyrir letinga eins og þú.

Nýyrði

Orðið dráttarvél kom fram nokkuð snemma, á fyrstu áratugum 20. aldar, [1], og hafði náð vissri fótfestu en þótti of langt í samsetningum. Þá var reynt að búa til hæfara nýyrði, til dæmis dragi og dragall [2] [3] og voru höfð um dráttarvél en þau náðu aldrei fótfestu. Dráttarvél hafði loks yfirhöndina og er notað jöfnum höndum ásamt orðinu „traktor“, sem er latína og þýðir „sá sem dregur“.

Tilvísanir

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.