„Magasleði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumbnail|right|Magasleði frá 1936.]] Magasleði er sleði úr tré með járnmeiðum undir. Fremst er stýring og er band d...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:The Childrens Museum of Indianapolis - Sled.jpg|thumbnail|right|Magasleði frá 1936]].]]
[[Mynd:The Childrens Museum of Indianapolis - Sled.jpg|thumbnail|right|Magasleði frá 1936]]
Magasleði er sleði úr tré með járnmeiðum undir. Fremst er stýring og er band dregið í gegn. Hægt er að sitja á sleðanum eða liggja á maganum og fara þannig niður brekkur með höfuðið fremst. Sleðanum er stýrt með að hreyfa rá sem er fremst eða toga í spotta sem tengd er við rána. Magasleðar henta ekki vel í lausamjöll.
Magasleði er sleði úr tré með járnmeiðum undir. Oft er hann með stýringu fremst og er band dregið í gegn. Hægt er að sitja á sleðanum eða liggja á maganum og fara þannig niður brekkur með höfuðið fremst. Sleðanum er stýrt með að hreyfa rá sem er fremst eða toga í spotta sem tengd er við rána. Magasleðar henta ekki vel í lausamjöll.


Samuel Leeds Allen fékk einkaleyfi á að framleiða magasleða árið 1889 og seldi í leikfangadeildum stórversluna.
Samuel Leeds Allen fékk einkaleyfi á að framleiða magasleða árið 1889 og seldi í leikfangadeildum stórversluna.

Útgáfa síðunnar 14. janúar 2015 kl. 15:32

Magasleði frá 1936

Magasleði er sleði úr tré með járnmeiðum undir. Oft er hann með stýringu fremst og er band dregið í gegn. Hægt er að sitja á sleðanum eða liggja á maganum og fara þannig niður brekkur með höfuðið fremst. Sleðanum er stýrt með að hreyfa rá sem er fremst eða toga í spotta sem tengd er við rána. Magasleðar henta ekki vel í lausamjöll.

Samuel Leeds Allen fékk einkaleyfi á að framleiða magasleða árið 1889 og seldi í leikfangadeildum stórversluna.


Dæmi um magasleða

Tenglar