„Valla-Ljótur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m
Lína 1: Lína 1:
'''Valla-Ljótur Ljótólfsson''' frá [[Vellir|Völlum í Svarfaðardal]] var goðorðsmaður og einn helsti höfðingi Svarfdælinga um aldamótin 1000. Hann var sonur [[Ljótólfur goði|Ljótólfs goða]] á [[Hof í Svarfaðardal|Hofi]], sem var fyrsti landnámsmaður í Svarfaðardal. [[Valla-Ljóts saga]] segir frá deilum og mannvígum í Svarfaðardal í kring um kristnitökuna þar sem Ljótur kemur mikið við sögu. Þar fór Ljótur með sigur af hólmi og reyndist hinn farsælasti höfðingi. Í sögunni er honum svo lýst: „Hann var óhlutdeilinn umsýslumaðr, engi stúrumaðr, mikill maðr. Þat var til marks hversu honum líkaði: Hann átti tvennan búnað, blán kyrtil stuttan ok öxi snaghyrnda, ok var vafit járni skaptit. Þá var hann svá búinn er vígahugr var á honum. En þá honum líkaði vel, hafði hann þá brúnan kyrtil ok bryntröll rekit í hendi.“
'''Valla-Ljótur Ljótólfsson''' frá [[Vellir|Völlum í Svarfaðardal]] var goðorðsmaður og einn helsti forustumaður Svarfdælinga um aldamótin 1000. Hann var sonur [[Ljótólfur goði|Ljótólfs goða]] á [[Hof í Svarfaðardal|Hofi]], sem var fyrsti landnámsmaður í Svarfaðardal. [[Valla-Ljóts saga]] segir frá deilum og mannvígum í Svarfaðardal í kring um kristnitökuna þar sem Ljótur kemur mikið við sögu. Þar fór Ljótur með sigur af hólmi og reyndist hinn farsælasti höfðingi. Í sögunni er honum svo lýst: „Hann var óhlutdeilinn umsýslumaðr, engi stúrumaðr, mikill maðr. Þat var til marks hversu honum líkaði: Hann átti tvennan búnað, blán kyrtil stuttan ok öxi snaghyrnda, ok var vafit járni skaptit. Þá var hann svá búinn er vígahugr var á honum. En þá honum líkaði vel, hafði hann þá brúnan kyrtil ok bryntröll rekit í hendi.“


[[Flokkur: Persónur Íslendingasagna]]
[[Flokkur: Persónur Íslendingasagna]]

Útgáfa síðunnar 15. desember 2014 kl. 13:01

Valla-Ljótur Ljótólfsson frá Völlum í Svarfaðardal var goðorðsmaður og einn helsti forustumaður Svarfdælinga um aldamótin 1000. Hann var sonur Ljótólfs goða á Hofi, sem var fyrsti landnámsmaður í Svarfaðardal. Valla-Ljóts saga segir frá deilum og mannvígum í Svarfaðardal í kring um kristnitökuna þar sem Ljótur kemur mikið við sögu. Þar fór Ljótur með sigur af hólmi og reyndist hinn farsælasti höfðingi. Í sögunni er honum svo lýst: „Hann var óhlutdeilinn umsýslumaðr, engi stúrumaðr, mikill maðr. Þat var til marks hversu honum líkaði: Hann átti tvennan búnað, blán kyrtil stuttan ok öxi snaghyrnda, ok var vafit járni skaptit. Þá var hann svá búinn er vígahugr var á honum. En þá honum líkaði vel, hafði hann þá brúnan kyrtil ok bryntröll rekit í hendi.“