„Dýrlingadagur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 24 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q688564
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við fr:Calendrier liturgique romain
 
Lína 2: Lína 2:


[[Flokkur:Dýrlingar]]
[[Flokkur:Dýrlingar]]

[[fr:Calendrier liturgique romain]]

Nýjasta útgáfa síðan 9. ágúst 2013 kl. 05:31

Dýrlingadagur eða messudagur er sá dagur, þegar ákveðinn dýrlingur er heiðraður. Oftast er miðað við dánardægur hans, upptöku á helgum dómi hans eða flutning á hinum helga dómi úr einum stað í annan. Ef þessir dagar eru ekki ótvíræðir eða falla saman við mikilvæga daga í kirkjuárinu, getur þurft að velja annan dag. Messudagur dýrlings getur verið með ólíku móti eftir kirkjusamfélögum. Þannig hefur sami dýrlingur ekki alltaf sama messudag í rómverk-kaþólsku kirkjunni og í orþódoxum kirkjum.