„Hjálp:Tungumálatenglar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: lb, zh, als, pl, he, fr, es, oc, it, de, ja, vi, ia, hsb, ar, nl, pt, eo, sk, tt, no, ca, uk, cs, dsb, lt, da
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: ang, be, bg, el, fa, fi, gl, hr, hu, hy, id, jv, ko, la, ms, ro, ru, simple, sl, sr, sv, th, tr, uz, yi, zh-min-nan
Lína 28: Lína 28:


[[als:Hilfe:Internationalisierung]]
[[als:Hilfe:Internationalisierung]]
[[ang:Wikipedia:Betwuxsprǽclice bendas]]
[[ar:مساعدة:وصلات اللغات]]
[[ar:مساعدة:وصلات اللغات]]
[[be:Вікіпедыя:Інтэрвікі]]
[[bg:Уикипедия:Междууики]]
[[ca:Ajuda:Enllaç interviqui]]
[[ca:Ajuda:Enllaç interviqui]]
[[cs:Nápověda:Mezijazykové odkazy]]
[[cs:Nápověda:Mezijazykové odkazy]]
Lína 34: Lína 37:
[[de:Hilfe:Internationalisierung]]
[[de:Hilfe:Internationalisierung]]
[[dsb:Pomoc:Mjazyrěcne wótkaze]]
[[dsb:Pomoc:Mjazyrěcne wótkaze]]
[[el:Βικιπαίδεια:Διαγλωσσικές συνδέσεις]]
[[en:Help:Interlanguage links]]
[[en:Help:Interlanguage links]]
[[eo:Helpo:Interlingva ligilo]]
[[eo:Helpo:Interlingva ligilo]]
[[es:Ayuda:Enlace interlingüístico]]
[[es:Ayuda:Enlace interlingüístico]]
[[fa:ویکی‌پدیا:پیوند بین زبان‌ها]]
[[fi:Wikipedia:Kieltenväliset linkit]]
[[fr:Aide:Lien interlangue]]
[[fr:Aide:Lien interlangue]]
[[gl:Wikipedia:Ligazóns interlingüísticas]]
[[he:עזרה:בינוויקי]]
[[he:עזרה:בינוויקי]]
[[hr:Wikipedija:Međuwikipoveznice]]
[[hsb:Pomoc:Mjezyrěčne wotkazy]]
[[hsb:Pomoc:Mjezyrěčne wotkazy]]
[[hu:Wikipédia:Nyelvközi hivatkozások]]
[[hy:Վիքիփեդիա:ՎիքիՆախագիծ Ուղեգիծ/Հաքաթոն/Օգնություն:Լեզվային հղումների տեղադրում]]
[[ia:Adjuta:Ligamines interlingual]]
[[ia:Adjuta:Ligamines interlingual]]
[[id:Wikipedia:Pranala antarbahasa]]
[[it:Aiuto:Interlink]]
[[it:Aiuto:Interlink]]
[[ja:Help:言語間リンク]]
[[ja:Help:言語間リンク]]
[[jv:Wikipedia:InterWiki]]
[[ko:위키백과:인터위키]]
[[la:Vicipaedia:Nexus intervici]]
[[lb:Hëllef:Internationaliséierung]]
[[lb:Hëllef:Internationaliséierung]]
[[lt:Pagalba:Tarpkalbinės nuorodos]]
[[lt:Pagalba:Tarpkalbinės nuorodos]]
[[ms:Wikipedia:Pautan antara bahasa]]
[[nl:Help:Gebruik van interwiki-links]]
[[nl:Help:Gebruik van interwiki-links]]
[[no:Hjelp:Lenke til andre språk]]
[[no:Hjelp:Lenke til andre språk]]
Lína 50: Lína 65:
[[pl:Pomoc:Interwiki]]
[[pl:Pomoc:Interwiki]]
[[pt:Ajuda:Guia de edição/Interwikis]]
[[pt:Ajuda:Guia de edição/Interwikis]]
[[ro:Wikipedia:Legături interlingve]]
[[ru:Википедия:Интервики]]
[[simple:Wikipedia:Interwiki]]
[[sk:Pomoc:Medzijazykové odkazy]]
[[sk:Pomoc:Medzijazykové odkazy]]
[[sl:Wikipedija:Medjezikovne povezave]]
[[sr:Википедија:Међувики везе]]
[[sv:Wikipedia:Interwikilänkar]]
[[th:วิกิพีเดีย:ลิงก์ข้ามภาษา]]
[[tr:Vikipedi:InterWiki]]
[[tt:Ярдәм:Wikiara läñker]]
[[tt:Ярдәм:Wikiara läñker]]
[[uk:Довідка:Інтервікі]]
[[uk:Довідка:Інтервікі]]
[[uz:Vikipediya:Interviki]]
[[vi:Trợ giúp:Liên kết giữa ngôn ngữ]]
[[vi:Trợ giúp:Liên kết giữa ngôn ngữ]]
[[yi:װיקיפּעדיע:אינטערוויקי לינקען]]
[[zh:Help:跨语言链接]]
[[zh:Help:跨语言链接]]
[[zh-min-nan:Wikipedia:Gú-giân liân-kiat]]

Útgáfa síðunnar 21. febrúar 2012 kl. 15:37

Tungumálatenglar eru tenglar á milli mismunandi tungumála á sama wiki-verkefni. Þessir tenglar koma fram í hliðarstikunni til vinstri og gerir notendum kleift að skoða sömu síðu á öðru tungumáli.

Uppbygging

Tungumálatengillinn er settur fram á eftirfarandi hátt: [[tungumálakóði:Titill]]

Tungumálakóðinn er tveggja eða þriggja stafa kóði samkvæmt ISO 3166-1, sjá lista yfir tungumál röðuðum eftir tungumálakóða.

Tungumálatenglar eru alltaf settir neðst á síðuna. Ef um snið er um að ræða eru tungumálatenglar alltaf settir á milli <noinclude> </noinclude> til að forðast að tungumálatenglarnir birtist á þeim síðum sem sniðin eru notuð á.

Einnig er hægt að merkja gæða- og úrvalsgreinar á öðrum tungumálum. Þetta er gert með sniðunum {{Tengill ÚG}} og {{Tengill GG}} á þennan hátt:

  • {{Tengill ÚG|tungumálakóði}} merkir grein sem úrvalsgrein
  • {{Tengill GG|tungumálakóði}} merkir grein sem gæðagrein.

Ábendingar

  • Þegar þú vinnur að síðu, athugaðu hvort hún sé til á öðru tungumáli (til dæmis sænsku, dönsku, norsku eða ensku) og búðu til tengil þangað.
  • Settu fram tengil til baka á íslensku síðunna.

Ábending um breytingarágrip

Þegar þú breytir tungumálatenglum, þá væri best að þú tilgreinir í breytingarágripinu hver breytingin er. Gott er að setja plús (+) fyrir þau tungumál sem þú bætir við og mínus (-) fyrir þau tungumál sem þú fjarlægir, ásamt tungumálakóðum þeirra. Til dæmis ef þú myndir fjarlægja tengil á enska síðu og bæta við tengili á danska síðu þá myndi breytingarágripið vera: -en, +da.

Aðrir tenglar

  • Ef að tengilinn á að birtast í greininni sjálfri, þá getur þú sett tvípunkt strax á eftir hornklofanum. Til dæmis þá myndi tengill á grein um Epli á ensku wikipediu vera [[:en:Apple]]
  • Það sama gildir einnig um tengla á önnur nafnrými. Til dæmis myndi tengill á flokkinn tónlist sem ætti að birtast á síðunni vera [[:Flokkur:Tónlist]].
  • Einnig er hægt að tengja á önnur verkefni. Til dæmis myndi tengill á orðið Epli á wikiorðabók vera [[:wiktionary:is:epli]].