„Brúnjárnsteinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sl:Limonit
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar:ليمونيت
Lína 20: Lína 20:
[[Flokkur:Steindir]]
[[Flokkur:Steindir]]


[[ar:ليمونيت]]
[[ca:Limonita]]
[[ca:Limonita]]
[[cs:Limonit]]
[[cs:Limonit]]

Útgáfa síðunnar 19. september 2010 kl. 04:09

Brúnjárnsteinn (eða Límonít) nafnið vísar til mýrarrauða.

Lýsing

Dökkbrúnn eða gulbrúnn, oft rauðleitur. Er ógegnsær með engan gljáa eða daufan málmgljáa. Blendingshópur af náttúrulegum járnhýdroxíðum.

  • Kristalgerð: nær myndlaus (amorf)
  • Harka: 4-5½
  • Eðlisþyngd: 2,7-4,3
  • Kleyfni: ekki greinileg

Útbreiðsla

Myndast við oxun steinda, er innihalda járn. Þar á meðal magnetít sem finnst í basalti.

Afbrigði af brúnjárnsteini: Mýrarrauði,myndast þegar jarðvegssýrur leysa járnið úr berginu sem flyst með vatninu og síðan fellur út við afsýringu. Járninnihaldið getur verið allt að 65%. Áður fyrr þá var hann notaður í járnvinnslu.

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2