50.763
breytingar
[[
'''Laumonít''' er [[steinefni]] flokkað annaðhvort með geislóttum eða plötulaga [[zeólítar|zeólítum]].
== Lýsing ==
* Kleyfni: Mónóklín
* Harka: 3-3½
* Eðlisþyngd: 2,20-2,41
* Kleyfni: Góð á tvenna vegu langs eftir kristalstrendingunum
== Útbreiðsla ==
Algengt í djúp rofnum berglagastafla eða þar sem hitin er frá jarðhita í megineldstöðvum. Myndast við allt að 230°C. Neðsta zeólítabeltið kennt við Laumonít.
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson
{{stubbur|jarðfræði}}
|