„Áttaviti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Áttaviti''' (eða '''kompás''') er tæki með segulnál til að vísa á réttar áttir. Áttavitar eru mikið notaðir á sjó, en einnig í óbyggðum og eru vi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

[[ar:بوصلة]]
[[az:Kompas]]
[[be-x-old:Компас]]
[[bg:Компас]]
[[br:Nadoz-vor]]
[[bs:Kompas]]
[[ca:Brúixola]]
[[cs:Kompas]]
[[da:Kompas]]
[[de:Kompass]]
[[el:Πυξίδα]]
[[en:Compass]]
[[eo:Kompaso]]
[[es:Brújula]]
[[et:Kompass]]
[[fa:قطب‌نما]]
[[fi:Kompassi]]
[[fr:Boussole]]
[[ga:Compás]]
[[gl:Compás (navegación)]]
[[he:מצפן]]
[[hi:दिक्सूचक]]
[[hr:Kompas]]
[[hu:Iránytű]]
[[id:Kompas]]
[[it:Bussola]]
[[ja:方位磁針]]
[[jbo:makfartci]]
[[kg:Busole]]
[[ko:나침반]]
[[la:Pyxis nautica]]
[[lt:Kompasas]]
[[mr:होकायंत्र]]
[[ms:Kompas]]
[[nl:Kompas]]
[[nn:Kompass]]
[[no:Kompass]]
[[nrm:Compas]]
[[pl:Kompas magnetyczny]]
[[pt:Bússola]]
[[qu:Suyu rikuchiq]]
[[ro:Busolă]]
[[ru:Компас]]
[[simple:Compass]]
[[sk:Kompas]]
[[sl:Kompas]]
[[sq:Busulla]]
[[sr:Компас]]
[[tg:Компас]]
[[th:เข็มทิศ]]
[[tr:Pusula]]
[[uk:Компас]]
[[ur:قطب نما]]
[[vi:La bàn]]
[[yi:קאמפאס]]
[[zh:指南针]]

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2008 kl. 15:08

Áttaviti (eða kompás) er tæki með segulnál til að vísa á réttar áttir. Áttavitar eru mikið notaðir á sjó, en einnig í óbyggðum og eru vinsælt amboð í ratleikjum. Í sumum áttavitum er spíritusblanda, þ.e. að nálin er lukt inn í spíra milli glerja, en sumar tegundir eru „þurrar“. Áttamerkin á skífu áttavitans nefnast áttavitarós.

Á mörgum eldri gerðum skipa var áttavitinn hafður í uppháum trékassa, tvíhólfuðum, sem var á þilfarinu og nefndist nátthús.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.