Munur á milli breytinga „Són“

Jump to navigation Jump to search
3 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
m
stubbavinnsla AWB
m (stubbavinnsla AWB)
'''Són''' er íslenskt [[tímarit]] um [[óðfræði]] sem hóf göngu sína árið [[2003]] og kemur út einu sinni á ári. Í ritinu er fjallað um ljóðagerð og kveðskap í aldanna rás. Þar eru einnig birt frumsamin og þýdd ljóð. Ritið dregur nafn af kerinu Són sem var eitt þriggja íláta sem skáldamjöðurinn var varðveittur í til forna eftir því sem segir í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]]. Ritstjórar eru Kristján Eiríksson og Þórður Helgason. Af Són eru nú (í mars 2007) komin út fjögur hefti.
 
{{Stubbur|dagblað}}
{{Blaðastubbur}}
 
[[Flokkur:Íslensk tímarit]]
8.528

breytingar

Leiðsagnarval