Munur á milli breytinga „Milta“

Jump to navigation Jump to search
1.066 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Horse spleen laparoscopic.jpg|thumb|Milta í hrossi]]
'''Miltað''' (eða '''milti''') er [[líffæri]] úr eitilvef, hluti bæði [[Vessakerfi|vessa-]] og [[ónæmiskerfi]]s, staðsett milli [[Magi|maga]] og [[þind]]ar. Þéttur [[bandvefur]] myndar hylki þess. Miltað er forðabúr [[blóð]]s og hefur að geyma ýmis blóðkorn, s.s. [[rauðkorn]], hvítfrumur og átfrumur. Ólíkt öðrum einingum vessakerfis síar milta ekki vessa.
 
Miltað tæmist við blóðmissi fyrir tilstuðlan [[driftaugakerfi]]s, til að viðhalda samvægi. Þá haldast eðlileg rúmmál og þrýstingur blóðs. Í hlaupadýrum, svo sem köttum, virkar miltað eins og „blóðbanki“ sem gefur frá sér rauðkorn við aukið álag sem kallar á súrefnisnotkun. Á þennan hátt verða þessir eistaklingar ekki móðir og eftir álagið geta þeir aftur sett rauðkornaskammt í „geymslu“ á ný.
 
Í milta myndast B-eitilfrumur og verða að mótefnaframleiðandi B-verkfrumum (plasmafrumum). Frumur í miltanu sundra bakteríum, gömlum rauðkornum og blóðflögum. Þá er miltað forðabúr járns í líkamanum ásamt [[lifur]].
 
==Tenglar==
 
[[Flokkur:Líffæri]]
 
[[ar:طحال]]
[[bn:প্লীহা]]
[[bg:Слезка]]
[[ca:Melsa]]
[[cv:Сула]]
[[da:Milt]]
[[de:Milz]]
[[dv:ހުންކޮށި]]
[[en:Spleen]]
[[es:Bazo]]
[[eo:Lieno]]
[[fr:Rate]]
[[id:Limpa]]
[[it:Milza]]
[[he:טחול]]
[[ka:ელენთა]]
[[la:Lien]]
[[lt:Blužnis]]
[[nl:Milt]]
[[ja:脾臓]]
[[no:Milt]]
[[nn:Milt]]
[[pl:Śledziona]]
[[pt:Baço]]
[[qu:K'ayrapin]]
[[ru:Селезёнка]]
[[scn:Mèusa]]
[[simple:Spleen]]
[[sl:Vranica]]
[[sr:Слезина]]
[[su:Limpa]]
[[fi:Perna]]
[[sv:Mjälte]]
[[te:ప్లీహము]]
[[th:ม้าม]]
[[vi:Lách]]
[[tr:Dalak]]
[[zh:脾脏]]

Leiðsagnarval