„Kolbeinsstaðahreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Torfason (spjall | framlög)
m Stubbaflokkun
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Kolbeinsstaðahreppur
Lína 10: Lína 10:


[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]

[[no:Kolbeinsstaðahreppur]]

Útgáfa síðunnar 4. febrúar 2007 kl. 03:05

Kolbeinsstaðahreppur (til 2006)

Kolbeinsstaðahreppur var hreppur í Snæfellsnessýslu, innst á Snæfellsnesi sunnanverðu, kenndur við kirkjustaðinn Kolbeinsstaði.

Hreppurinn var 347 km² að flatarmáli og voru íbúar hans 102 talsins 1. desember 2005. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður.

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Kolbeinsstaðahreppur Borgarbyggð, Hvítársíðuhreppi og Borgarfjarðarsveit undir merkjum Borgarbyggðar.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur