Munur á milli breytinga „Dagur jarðar“

Jump to navigation Jump to search
Texti af Natturan.is skrifaður af Guðrúnu Tryggvadóttur.
(Texti af Natturan.is skrifaður af Guðrúnu Tryggvadóttur.)
Þann 22. apríl árið 1990 voru 200 milljónir manna í 141 löndum þátttakendur í hátíðahöldum Dags Jarðar og áherslan á verndun Jarðar með aukinni endurvinnslu, baráttu gegn olíuslysum, verksmiðjumengun, afrennslisvandamálum, eyðingu búsvæða villtra dýra o.s.fr. Sjá nánar um sögu Earth Day á Wikipediu.
 
Nú 44 árum eftir fyrsta Dag Jarðar stöndum við frammi fyrir vandamálum sem tekur alla jarðarbúa að leysa. Þess vegna hefur Dagur Jarðar aldrei verið mikilvægari en í dag. Sjá nánar um það sem um er að vera í heiminum í dag á Degi Jarðar á hinum opinbera JarðadagsvefJarðardagsvef [http://www.earthday.org/ earthday.org].
 
Dagur Jarðar hefur þó ekki náð að festa sig almennilega í sessi á Íslandi. Skýringin er vafalaust sú að við höfum okkar eigin „Dag umhverfisins“ þremur dögum seinna og í ofanálag fellur okkar fyrsti sumardagur oft einmitt á þennan dag.
 
{{Commons|Earth Day|Degi jarðar}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval